Velkominn á þessa síðu hér muntu finna upplýsingar um íþróttir, ferðamál og margt fleira tengt Íslandi. Mikill uppvöxtur hefur verið í þessum málum og er virkilega gaman að fylgjast með því sem hefur verið að gerast í uppbyggingu á ferðamálum. Íþróttir hafa ekki síður vaxið en Ísland er komið í sérstöðu í íþróttum eins og Cross-fit, handbolta, fótbolta og frjálsum. En margir brautryðjendur hafa rutt veginn fyrir næstkomandi kynslóð.

Okkur finnst það áhugavert hversu vel staðið hefur verið í afþreyingarmálum en út um allt land hefur afþreying og gistingar möguleikar verið betri og meiri en tíðkaðist hér árum áður. Hér á þessari síðu geturu fengið upplýsingar um gönguferðir, gistingu og nýjustu fréttir. Við ræðum einnig um mögulega opnun á spilavíti hér á Íslandi en í dag ríkir lögbann á slíku fyrirtæki, uppbygging bæjarfélaga er til dæmis einn þátturinn sem gæti leitt af sér með komu spilavítis.

Gönguferðir hafa farið úr þessum klassíska stíl að vera bara fjallaferðir í að breytast í klettaskoðannir, jöklaferðir og víðavangsgöngur. Við höfum skrifað hér um gönguferð á borð við Fimmvörðuháls en er hann einn fasti í flottustu göngum á landinu. Lýsing á þessari göngu er gerð og helstu upplýsingar sem göngufari þarf að hafa í huga.

Upplýsingar sem þessar geta auðvitað breyst eins og til dæmis umferðar aðkoma, veðurfar og settar gönguleiðir. Því þarf að hafa varann á og kynna sér vel áður en haldið í ferðina. Við vonum að upplýsingar og fréttir okkar verði ykkur að leiðarljósi og hjálpi ykkur eitthvað fyrir ferðir eða bara almennar upplýsingar um landið.