Ásbyrgi: Týnda perla Íslands

Hraður vöxtur ferðamennsku hefur líklegast ekki farið framhjá neinum hér á Íslandi en vöxturinn hefur ekki minnkað frá árinu 2010. Þrátt fyrir gífurlegan fjölda er talað um að nítíu prósent aldrei fara neitt lengra heldur en til Reykjavíkur. Þrátt fyrir fallega borg eru margar perlur á Íslandi sem tínast í þessu miklu framboði af fallegum stöðum.

Ásbyrgi er hamrakví í fjallagarðinum við Vatnajökulsgarðinn. Mikill fegurð er þarna en þarna er eitt stærsta skógarsvæði á Íslandi. En vegna staðsetningar koma ekki ferðamenn oft þarna. Þegar ferðamenn fara svo langt austur á land stoppa margir frekar við jaðar Vatnajökuls en ferðast ekki mikið í gegnum þjóðgarðinn. Aftur á móti hefur það gert það að nátturuperlu sem gefur ferðalangum og íslendingum möguleika að losna við alla ferðamannaflórunna. Í miðju ásbyrginu er stórt fjall og endar gönguleið þar en fjallið er 250 metrar.

Nýlega hefur verið fjallað um að matvöruverslun í Ásbyrgi hafi haft það erfitt vegna þess að hún lokaði á síðasta ári. Lokunin var talinn vera vegna þess að fækkun hafði verið á ferðamönnum á svæðinnu. Mikill fókus er á jökulinn Vatnajökull sjálfan í fjallagarðinum að umferðin er öll dreginn þangað. Ásamt því að umferðin er dreginn annað þá er ekki malbikkaður vegur til Ásbyrgis sem mikið hefur verið fjalla um, en kvartar fólk yfir því að allt fjármagn er sett í þjónustumiðstöð við vatnajökulsjaðarinn.

Hitamet var slegið sumarið 2017 en þrátt fyrir það þá lokaði verslunin með mjög litla veltu. En sagði eigandinn að ekki væri hægt að hafa verslun opna ef það kemur engin að versla.

Þrátt fyrir fækkun á ferðamönnum hafa íslendingar lengi af lagt leiðir sínar á staðinn en varð staðurinn einnig mjög vinsæll eftir að hljómsveitinn Sigur rós lék tónleika í Ásbyrginu verslunnarmannahelgina árið 2006. Eftir það var mikill vakning um svæðið en þessi helgi er ein mesta ferðamannahelgi ársins.