Gönguferðir um Ísland

Á Íslandi er mikið framboð af gönguferðum út um allt land. Ísland er þekkt fyrir sína náttúrufegurð og er það helsta ástæðan afhverju meira en milljón ferðamanna koma til Íslands á hverju ári. Hægt er að fara í gönguferðir í öllum landshlutum. Vinsælustu staðirnir eru Laugarvegurinn, Hornstrandir, Þórsmörk. Einnig er líka hægt að fara í dagsferðir frá Reykjavík og má þá nefna Reykjadalur, Þingvellir og fjallganga á Esju. Vesturland er vinsælasti staðurinn þegar kemur að ferðamennsku á Íslandi og er margt í boði þar Casino Epoca app þá sérstaklega Snæfellsnes þjóðgarður. Hann er oft talinn vera sá fallegasti á Íslandi.

Mikilvægt er að gæta að öryggi þegar ferðast er um Ísland. Erlendir ferðamenn látast nánast á hverju einasta ári í slysum tengt gönguferðum um landið. Algengast er að fólk detti niður gil, skolast út í sjó eða lendi í bílslysum og er þess vegna mikilvægt að hafa varann slys í Steinsholtsá á.

Veður á Íslandi getur breyst mjög fljótt og er oft mjög óútreiknanlegt. Þetta getur haft mikil áhrif á gönguferðir um landið.

Ísland hefur nánast óendalega margar gönguleiðir en stundum er mikilvægt að hafa leiðsögumann með sér því það er ekki alltaf nóg að hafa GPS staðsetningarkerfi.

Einn vinsælasti staður vesturlands er Hornstrandir. Ferðir þangað eru oftast 4-5 daga langar en aðeins er hægt að ferðast þangað með bát þrátt fyrir að Hornstrandir séu tengdar við meginlandið. Aðeins er hægt að fara þangað sumarmánuðina júní til ágúst vegna veðurs.

Tveir staðir á Íslandi hafa komist á UNESCO listann en þeir eru Þingvellir sem er oft talinn vera einn merkilegasti staðurinn á landinu og hinn er Surtsey sem er lítil eyja í Vestmannaeyjum sem varð til í eldgosi þar árið 1963. Surtsey er hinsvegar lokað almenningi.

Fjallgöngur eru einnig mjög vinsælar á Íslandi, þar má nefna fjöll eins og Hvannadalshnjúkur, Katla, Hekla, Öræfajökull, Akrafjall og Keilir. Þetta eru vinsælustu staðirnir til þess að fara í nokkra daga fjallgöngur á landinu.