Spilavíti í Arnarstapa

Umræðan um spilavíti á Íslandi hefur verið mikill síðastliðinn ár en spilavíti eins og þau leggja sig eru ólögleg eins og er á Íslandi. En fólkið hefur verið að ýja að því að Alþingi breyti löggjöfinni og létti á fyrir fyrirtæki að hafa þann möguleika.

Umræðan um spilavíti á Íslandi hefur verið mikill síðastliðinn ár en spilavíti eins og þau leggja sig eru ólögleg eins og er á Íslandi. En einnig er fjárhagsleg áhætta sem gæti sett strik í reikninginn fyrir leyfi að opna spilavíti á Íslandi. Visir.is fjallaði um daginn um fögnun umræðunnar þar sem einstaklingar tala um mögulega opnun spilavíta á Íslandi.

Arnarstapi er úti á landi og er lítið bæjarfélag þar sem þau byggja mikið upp á fiskveiðum til að afla tekna. Opnun spilavítis gæti dregið að sér fólk bæði frá Íslandi og túrista. Þetta gæti byggt upp bæjarfélagið en einnig skaðað það á sinn hátt. Mikilvægt væri að gera gagnagóða rannsókn að kostum og göllum og að tala við bæjarbúa áður en lengra væri haldið.

Innsetning á spilavíti yrði góð hugmynd á þann hátt að vinna myndi skapast. Ekki bara í rekstrinum sjálfum heldur einnig störf fyrir iðnaðarmenn eins og pípara,múrara og smið os.frv.

Eins og áður kom fram er umræðan ekkert ný en hefur síðan 2010 verið barist fyrir opnun á spilavíti í miðbæ Reykjavíkur og töldu menn að væri tímabert að opna slíkt þar sem svipaðar borgir víðsvegar um heim hefðu gert slíkt það sama.

Arnarstapi er frekar langt frá Reykjavík þar sem helstu ferðamenn koma til landsins því þyrfti að endurhugsa hvernig það kæmi að markaðssetningu ofl. Það er klárlega markaður fyrir slíkt batterý en þyrftu lögbreytingar að eiga sér stað fyrst. Aldrei hefur verið spilavíti á Íslandi þannig þyrfti að kynna landsbúa fyrir því sem fyrirtækið stendur fyrir þannig hægt væri að fá til sín viðskiptavini.